8.3.2010 | 06:48
Lukkan leikur vid
Lukkan leiku vid Islendinga thessa dagana, fyrst kostningarnar sem fòru mjög vel (ad mati flestra) og komin VOR-BLÍDA. Annad en hér sudur á Spáni, allt hvítt í morgun og var manni nokkud brugdid
. Ekki thad ad thad hafi ekki snjóad hèr ádur, kulda-tholid í vikingnum ordid lélegt en nú er kominn 8 mars og tré og blóm farin ad fagna vori og haekkandi sól. Verdur ordid autt um kl. 9. og fólk tekur gledi sína ad nyju
, njótid augnabliksins og lífsins thví thad er NÚID sem skiptir máli. Hafid gódan dag. kv G 



![]() |
Dálítil væta sunnan- og vestanlands í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 536
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.